Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landspilda
ENSKA
parcel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er 3. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44. gr. reglugerðar (EB) nr. 1698/2005 varðar skulu tegundir sem vaxa hratt og eru til ræktunar í skamman tíma vera þær tegundir sem hafa styttri skiptiræktunartíma, þ.e. tímabil milli tveggja uppskera á sömu landspildu, en 15 ár.

[en] For the purposes of Article 43(3) and Article 44(3) of Regulation (EC) No 1698/2005, fast-growing species for shortterm cultivation shall mean species with a rotation time, namely the period between two harvest cuts on the same parcel, of less than 15 years.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1974/2006 frá 15. desember 2006 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1698/2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Commission Regulation (EC) No 1974/2006 of 15 December 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1698/2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development (EAFRD)

Skjal nr.
32006R1974
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
land parcel
parcel of land

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira